Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Sony Xperia Z1

Afpökkun – Sony Xperia Z1

eftir Jón Ólafsson

Stórvinir mínir í Nýherja voru svo almennilegir að lána mér Sony Xperia Z1 en þetta er Android flaggskip frá Sony sem ég verð með í prófunum næstu daga og vikur. Þessi lítur mjög vel út á blaði og hefur fengið frábæra dóma tæknimiðla sem hafa tekið hann fyrir.

Eins og oftast áður þá er tónlistin Íslensk en núna er það lag úr Söngvakeppni Sjónvarpsins síðan 2012. Það er hún Gréta Salóme sem flytur lagið “Aldrei sleppir mér” sem ég hélt með í þessari keppni….
(hefðum pottþétt rústað þessu ef Jónsi hefði ekki þvælst fyrir)

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira