Fyrir skemmstu vorum við með LG G2 í prófunum hjá okkur og gerðum við vitanlega afpökkunarmyndband fyrir hann. Núna er komið að litla bróðir eða LG G2 Mini sem við fengum sendan frá vinum okkar hjá emobi.is

Það er hann Þórarinn “single take” Hjálmarsson sem er með G2 mini í prófunum og fer hann hér á kostum eins og venjulega. Það má svo sem bæta því við að þetta er 23. afpökkunarmyndbandið okkar hér á www.lappari.com og er hægt að skoða þau öll í tímaröð með því að smella á þennan tengil.

 

Mér fannt við hæfi að snillingarnir í Hjálmum sjái um tónlistina að þessu sinni en hér eru þeir hér með lagið: “Það sýnir sig”

 

 

Music by Hjalmar Band

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir