Snapchap hefur ekki enn útbúið app fyrir Windows Phone en það hefur ekki stoppað hugbúnaðarframleiðendur í að þróa app sem virkar. Það var að koma uppfærsla á forrit sem ég er hrifin af, það virkar svipað og Snapchat gerir á iOS og Android.

 

Swapchat-1Swapchat-2Swapchat-3

Þetta forrit heitir Swapchat og er til í tveimur útgáfum, ókeypis með auglýsingum og síðan útgáfa sem kostar um 150 kr.
Útgáfan sem kostar mun fá uppfærslur fyrr en sú sem er ókeypis, fyrir utan það þá sé ég engann mun

Hér er hægt að sækja þessi forrit

Swapchat ókeypis
Swapchat

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir