Heim Ýmislegt Apple kynning í beinni klukkan 17:00

Apple kynning í beinni klukkan 17:00

eftir Jón Ólafsson

Í dag er stór dagur hjá Apple þar sem talið er að fyrirtækið muni meðal annars kynna iOS7 og ný iPhone. Mín spá er að dagurinn í dag verði að mestu um um iPhone og iPod Touch. Ný tæki sem verða tilkynnt eru nýr Touch ásamt iPhone 5S og 5C

Ég reikna með að iPhone 5S verður aðeins hraðari, með betri myndavél og með fingrfaralesara. iPhone 5C (cheap) má reikna með að verði með sömu speccum og 5 var þegar hann kom út í fyrra. Það hafa verið sögusagnir um að Apple muni einnig kynna snjallúr til sögunar í dag og verður áhugavert að fylgjast með því.

 

Horfu á þetta allt í beinni hér í boði CNET.

 

 

Ef þú sérð eitthvað áhugavert þá eru athugasemdir vel þegnar hér að néðan.

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira