Heim Microsoft Surface Pro – Dagur 3

Surface Pro – Dagur 3

eftir Jón Ólafsson

Þar sem það er ekki 3G í Surface Pro og ég flakka mikið um vegna vinnu þá þarf ég að huga að 3G tengingu fyrir vélina. Þetta er ekki “vandamál” sem bundið er við Surface þar sem fartölvan sem ég nota venjulega er ekki með innbyggðu 3G korti.

Ég nota 2 leiðir til að tengjast 3G með fartölvunni og vitanlega virka þær með Surface Pro

  1. Með venjulegum 3G lykli
  2. Með því að samnýta 3G í símanum eins og gert er hér.

Báðar jafn einfaldar…  enda bara “venjuleg” Windows 8 tölva.

Hér getur þú fengið netlykla hjá Símanum, Vodafone, Tal og Nova.

 

Viðbót þessu tengt
Surface RT umfjöllun
Surface Pro Umfjöllun

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

2 athugasemdir

Haraldur Helgi 11/06/2013 - 10:01

Ekki gleyma Nova og Tal… 🙂

Reply
Lappari 11/06/2013 - 10:05

Góður… uppfærði færsluna

Reply

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira