Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Surface Pro 4

Afpökkun – Surface Pro 4

eftir Jón Ólafsson

Lappari.com er búinn að vera með Microsoft Surface Pro 4 í nokkra daga en Microsoft kynnti þessa vél í byrjun október. Við fengum eintak sent frá Microsoft á Íslandi og þökkum við þeim kærlega fyrir liðlegheitin, það er því löngu kominn tími á rándýrt afpökkunarmyndband til að sýna ykkur gripinn.

 

Syrpan sem hljómar undir er í eldri kantinum eða síðan fyrir aldarmót, þarna vorum við Júlli vinur minn að leika okkur aðeins

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira