Heim Ýmislegt Custom ROM – hraðamunur er mikill

Custom ROM – hraðamunur er mikill

eftir Jón Ólafsson

 

Þó ég hafi ekki haft tíma til að prófa FolioMod 1.4 næginlega vel á Toshiba Foili 100 þá keyrði ég Quadrant hraðapufuna því ég hafði líka gert það á stock ROM og munurinn er svakalegur.

Stock ROM var að gefa mér 1900 til 1960stig

FolioMod 1.4 er að gefa mér um og yfir 3000stig  Smile

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

2 athugasemdir

Gummi Jóh 03/06/2011 - 10:22

Quadrant er samt ekki gott benchmark að því leiti að raunverulegur hraðamunur kemur þar ekkert fram.

Custom ROM developarnir eru að nýta sér I/O hlutann í prófinu og nota einhver sql hacks til að hraða þeim hluta prófsins með því að tweaka ROMin hjá sér sem svo er eitthvað sem nýtist ekkert í daglegri notkun símans.

Vildi allaveganna henda þessu fram þar sem þetta er þekkt. Auðvitað gera þetta ekki allir Custom ROM gaurarnir en margir hverjir gera þetta. Þannig að taktu öllum Quadrant niðurstöðum með smá fyrirvara 🙂

Reply
Lappari 03/06/2011 - 11:24

Já ég hef séð þetta eftir að ég póstaði þessu og mest er að marka eigin upplyfun… Er GUI snappy og ræsa forrit sig “hraðar” upp o.s.frv.

Quadrant mælir samt atriði sem hafa mikið að gera varðandi performance á þyngri forritum/leikjum þannig að ég vill nú meina að það sé eitthvað að marka það 🙂
Allavega til að sjá hvort driverar séu optimizted fyrir viðkomandi tæki

Quadrant mæli t.d. : Memory > CPU Integer > CPU Float > 2D Graphics > 3DGraphics > Database IO > SD Card Write > SD Card Read

Reply

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira