Eins og margir vita þá geta Íslendingar nú tekið þátt í beinni útsendingu (live feed) á Iceland rás sem Snapchat er með í dag. Það virðist samt vefjast fyrir sumum notendum Snapchat, hvernig þeir senda inn myndir/myndbönd.
Til þess að taka þátt og pósta myndum eða myndböndum þá gerir þú svona
1 -> Tekur mynd/myndband á venjulegan hátt og smellir á -> (next)

2 > Næst velur þú Our Iceland Story rásina og sendir myndina/myndbandið inn…

Svona einfalt var það nú…