Heim Ýmislegt Tilkynning til sjófarenda varðandi gervihnattasendingar RÚV

Tilkynning til sjófarenda varðandi gervihnattasendingar RÚV

eftir Haraldur Helgi

Fyrr í dag sendi RÚV eftirfarandi tilkynningu frá sér:

Gervihnattasendingar THOR-5 / Textavarp.
Vegna endurnýjunar á tæknibúnaði hér á RÚV verður textavarp í gervihnattaútsendingu ekki vikrt. Búnaður RÚV og Telenor spilar ekki alveg saman hvað textavarpið varðar. Ekki er hægt að segja til um hvenær textavarp í gervihnattasendingum kemst á aftur.

Eins og fjölmargir vita nota sjómenn gervihnattaútsendingar RÚV til þess að fylgjast með fréttum og fleiru að heiman. Eflaust munu einhverjir af hinum fjölmörgu sjómönnum sem fylgjast með á Lappari.com sakna textavarpsins.

Útsendingarsvæði Thor-5

 

Frekari upplýsingar á RÚV

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira