Heim Microsoft Afpökkun – Microsoft Band 2

Afpökkun – Microsoft Band 2

eftir Gunnar Ingi Ómarsson

Við hér á Lappari.com höfum áður fjallað um Microsoft Band og reyndar líka sagt ykkur frá Band 2 sem er nýjasta útgáfan af þessu lífstílstæki frá Microsoft sem kom út fyrir síðustu jól. Þar sem ég var staddur í Bandaríkjunum fyrir skemmstu þá ákvað ég að skella mér á eintak og ætla að fjalla um það í framhaldinu.

Hér má sjá eldheitt afpökkunarmyndband tekið upp í bílnum fyrir utan  verslunina í Boston.

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira