Heim Microsoft Microsoft – Project Natick

Microsoft – Project Natick

eftir Jón Ólafsson

Microsoft hefur komið fyrir neðansjávar gagnaveri undan ströndum Skotlands en það er með 864 netþjónum og 27.6 petabyte af diskaplássi. Eitt af markmiðum þessa verkefnis er að skoða hvort hægt sé að spara raforku með því að nota sjóinn til kælingar fyrir þetta netþjónabú en kæling er venjulega töluvert orkufrek og því kostnaðarsamur liður í rekstri netþjónabúa.

Hér má sjá áhugavert myndband um Project Natick

 

Mögulega er þetta tækifæri fyrir okkur Íslendinga, sökkva gagnaverum og veita að þeim grænni raforku?

Frekari upplýsingar fyrir áhugasama á heimasíðu verkefnisins.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira