Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Microsoft Lumia 640 LTE

Afpökkun – Microsoft Lumia 640 LTE

eftir Jón Ólafsson

Lappari.com er kominn með nýjan síma í prófanir en þetta er Microsoft Lumia 640. Þetta er snjallsími sem mundi flokkast sem ódýr snjallsími (low-midrange) en á vef Opinna Kerfa kostar hann aðeins 37.900 m/vsk.

Það er því ekkert annað að gera en að skella í eitt stykki rándýrt afpökkunarmyndband með smá Doo Wop stemmingu. Það er hljómsveitin Postmodern Jukebox ásamt The Tee-Tones sem taka hér ábreiðu með Miley Cyrus en þetta er lagið: We Cant Stop.

 

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira