Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Epic Laser lyklaborð

Afpökkun – Epic Laser lyklaborð

eftir Gunnar Ingi Ómarsson

Þrjár afpakkanir á jafnmörgum dögum er líklega met hjá okkur hér á Lappari.com en það þýðir bara að það er nóg að gera hjá okkur. Ég var í Eldhafi fyrir skemmstu og sá þar þráðlaust lyklaborð sem heitir Eplic Laser en eins og nafnið gefur til kynna þá er þetta Laser lyklaborð sem varpar mynd af lyklaborð á flöt sem notandi síðan notar til að innsláttar.

 

epic

 

Við ætlum að prófa þetta lyklaborð hér á næstunni og í framhaldi birta samantekt um þær prófanir en vitanlega byrjum við á afpökkun. Þar sem þetta er Epic lyklaborð þá er tónlistin líka epísk en um hana sjá Rottweiler hundar með lagi sínu: Þér er ekki boðið

 

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira