Heim Microsoft Sagan á bakvið Cortana og afhverju hún er í Windows 10

Sagan á bakvið Cortana og afhverju hún er í Windows 10

eftir Jón Ólafsson

Microsoft settu á Youtube ansi athyglivert myndband um Cortana sem er aðstoðarmaður notenda og aðgengileg í öllum tækjum frá Microsoft Band, símtækjum, spjaldtölvum og nú í Windows 10 í borð- og fartölvunni

Upplýsingar um Windows 10 má finna hér og hér.

 

Marcus Ash fer hér yfir hvað hönnuðir Cortana hafa huga þegar leitarvélin er þróuð.

 

Heimild: Neowin og Microsoft

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira