Lapparinn er loksins kominn með iPhone í hendurnar til að prófa en það voru vinir okkar í Macland sem lánuðu okkur iPhone 6 plus og þökkum við þeim kærlega fyrir það.

Þetta er erfitt líf en við fórnum okkur glaðir í prófanir á öllum þessum tækjum fyrir ykkur… lesendur góðir.

 

Það er oft erfitt að velja lög til að spila undir þessum myndböndum en okkur fannst So Good To Me með Chris Malinchak henta vel að þessu sinni.

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir