Við vorum að fá í hús glænýja vél sem var að koma í sölu í dag en þetta er Lenovo Yoga 3 Pro sem er til sölu hjá Nýherja. Ef þetta er ekki tilefni til að gleðjast og setja saman afpökkunarmyndband þá veit ég ekki hvað.

 

Tónlistinn undir er handvalin af skemmtanastjóra Lappari.com en þetta er hljómsveit/söngkona sem kallar sig Tove Lo með lagið Stay High

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir