Lapparinn er með Lenovo IpeaPad U430 fartölvu lánaða frá Nýherja er því nú komið á alnetið enn eitt stórglæsilegt afpökkunarmyndbandið sem við mælum eindregið með.

 

Um tónlistina sjá Skunk Anansie með einn gamlan og góðan slagara sem heitir einfaldlega Hedonism (Just Because You Feel Good).

 

Þeir sem sjá stafsetningarvilluna í myndbandinu og skrifa hvað það er í athugasemd hér að néðan fá mögulega verðlaun….  eða ekki

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir