Heim Ýmislegt Lumia Black (update 3) fyrir Nokia

Lumia Black (update 3) fyrir Nokia

eftir Jón Ólafsson

Núna er Nokia Black uppfærslan fara að rúlla út og líklega stutt í að hún nær til okkar hér á klakanum. Þó svo að nokkrir hafa nokkrir nú þegar sagt mér að uppfærslan sé komin þá má reikna með að það séu nokkrir sem þurfi að bíða aðeins.

Nú er um að gera að opna Settings > Phone Update og smella þar á Check for Updates eins og lýst er hér.  Lumia Black er fyrir Lumia 520, 620 ,625 720, 820, 920, 925, 1020 og kemur uppsett á Lumia 1520

 

Hér má sjá nokkra af þeim kostum sem koma með Nokia Black

[embedvideo id=”JzxSo-pI-YE” website=”youtube”]

 

 

Hér er hægt að fylgjast með hvernig útgáfuferli gengur fyrir Ísland.

 

Heimild: Nokia

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira