Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Nokia Lumia 1520

Afpökkun – Nokia Lumia 1520

eftir Jón Ólafsson

Lapparinn er ný kominn með Nokia Lumia 1520 í prófanir og því um að gera að koma með afpökkunarmyndband. Eins og oft áður þá voru það vinir okkar í emobi sem eru fyrstir til að koma með ný símtæki í sölu hér á Íslandi og var Lumia 1520 engin undantekning.

Að vanda er íslensk tónlist undir þessum þrælspennandi myndböndum en núna er það með smá jólaþema, um tónlistina í þetta skipti sjá Baggalútur og Jóhanna Guðrún með lagi sínu ” Mamma þarf að djamma”

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira