Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Nokia Lumia 625

Afpökkun – Nokia Lumia 625

eftir Jón Ólafsson

Lapparinn hefur verið að prófa eitt af miðjubörnunum í Lumia línunni síðustu daga og því um að gera að koma með afpökkunarmyndband. Núna er það hann Þórarinn sem tekur fyrir Nokia Lumia 625 sem vinir okkar í Hátækni lánuðu okkur en um myndatöku og listræna útsetningu sér Þröstur Hjálmarsson

Að vanda verður þetta með íslensku þema en um tónlistina að þessu sinni sjá  200.000 Naglbítar með lagi sínu “Stopp nr. 7”

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira