Heim MicrosoftWindows Mobile Er hægt að gera stuttmynd með Nokia Lumia 1020

Er hægt að gera stuttmynd með Nokia Lumia 1020

eftir Jón Ólafsson

Lapparinn er enn með Nokia Lumia 1020 frá emobi í prófunum og myndavélin heldur áfram að heilla okkur. Eins og kom fram í umfjöllun okkar þá er Lumia 1020 langbesti myndavélasíminn á markaðnum í dag og segja má að hann verði bara betri og betri eftir því sem við lærum betur á myndavélina.

Okkur langaði að deila með ykkur stuttmynd sem Andyax deildi með notendum sínum á Youtube í gær. Þetta er ansi magnað hjá honum þar sem þetta byrjar á stuttmynd og síðan á samanburði við Canon 550D, Nokia Lumia 920 og síðan Nokia Pureview 808

 

 

Hér má sjá eitthvað af myndum sem við höfum tekið með Lumia 1020

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira