Heim MicrosoftWindows Mobile National Geographic eru ánægðir með Lumia 1020

National Geographic eru ánægðir með Lumia 1020

eftir Jón Ólafsson

Það hefur verið að byggjast upp töluverð eftirvænting eftir Nokia Lumia 1020 og ekki af ástæðulausu. Þegar þessi sími kemur í sölu þá verður hann einn af öflugri Windows Phone símunum á markaðnum ásamt því að skarta langbestu myndavélinni á markaðnum.

Ljósmyndari frá National Geographic fór í 10 daga ferðalag og prófaði Lumia 1020 nokkuð ýtarlega og að hans mati stóð myndavélin sig jafnvel og hefðbundin DSLR myndavél.

.”The Nokia Lumia 1020 performed like a DSLR under every condition – from low light to moving airplanes.”.
– Stephen Alvarez, National Geographic Photographer

 

Hér er ansi magnað myndband sem gert var í þessari ferð (mæli með 1080p)

 

Þetta er að mínu mati ein af betri auglýsingum fyrir snjallsíma sem sést hefur lengi..

 

Heimild

National Geographic

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira