Það hefur verið að byggjast upp töluverð eftirvænting eftir Nokia Lumia 1020 og ekki af ástæðulausu. Þegar þessi sími kemur í sölu þá verður hann einn af öflugri Windows Phone símunum á markaðnum ásamt því að skarta langbestu myndavélinni á markaðnum.

Ljósmyndari frá National Geographic fór í 10 daga ferðalag og prófaði Lumia 1020 nokkuð ýtarlega og að hans mati stóð myndavélin sig jafnvel og hefðbundin DSLR myndavél.

.”The Nokia Lumia 1020 performed like a DSLR under every condition – from low light to moving airplanes.”.
– Stephen Alvarez, National Geographic Photographer

 

Hér er ansi magnað myndband sem gert var í þessari ferð (mæli með 1080p)

 

Þetta er að mínu mati ein af betri auglýsingum fyrir snjallsíma sem sést hefur lengi..

 

Heimild

National Geographic

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir