Heim UmfjöllunUnboxing Afpökkun – Nokia Lumia 1020

Afpökkun – Nokia Lumia 1020

eftir Jón Ólafsson

Haraldur Helgi er mættur aftur með afpökkunar myndband og núna með sérlegan aðstoðstoðarmann sem heitir Emanuel.

Lapparinn er kominn með Nokia Lumia 1020 í prófanir en það er mjög margir sem eru æði spenntir fyrir honum. Það voru vinir okkur í emobi sem lánuðu honum þennan og því um að gera að koma með eitt stykki afpökkunar (unboxing) myndband.

Halli heldur áfram að fara ótroðnar slóðir í myndbandsgerð og á þetta líklega eftir að enda í stuttmynd einn góðan veðurdag.

Að vanda verður afpökkunin með íslensku þema en um tónlistina að þessu sinni sjá snillingarnir í Subteareean með lag…  sem ég man ekki hvað heitir.

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira