Heim MicrosoftWindows 8 Windows 8.1 verður ókeypis uppfærsla

Windows 8.1 verður ókeypis uppfærsla

eftir

Þá er það opinberlega staðfest frá Microsoft, Windows 8.1 (aka Windows Blue) verður ókeypis uppfærsla fyrir alla Windows 8 notendur. Má búast við opinni prufu (e. public Beta) 26. Júní (líklega á sama tíma og Build 2013) og síðan lokaútgáfu í haust. Samkvæmt Mary Jo verður það um Ágúst 2013.

Meðal þess sem við eigum von á er:

  • Start Takki   (líklega getur notandi valið á milli Ræsiskjá eða Ræsitakka)
  • Ræsa beint á Desktop    (líklega val notenda þar sem vél með snertiskjá vilja ræsiskjá)
  • Internet Explorer 11
  • Hægt að snappa meira og betur  🙂
  • Ræsiskjástillingar samstillast á milli Windows 8.1 tölvna
  • Mögulega sjáum við Windows Phone 8.1 á sama tíma  (Haust)

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira