Margir vilja hafa Windows á íslensku og viðmótspakkinn (LIP) býður upp á þýdda útgáfu af mest notuðu svæðunum í Windows.

Þessir pakkar þýða ekki allt kerfið en texti í leiðsagnarforritum, svargluggum, valmyndum og hjálpar- og stuðningsatriðum birtast á íslensku.

 

Hér er hægt að sækja pakkana fyrir Windows 8.x og Office 2013

Windows 8.1

Office 2013

Windows 8  (ókeypis að uppfæra í 8.1)

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir