Heim ÝmislegtOrðrómur Windows Blue – lekið á netið

Windows Blue – lekið á netið

eftir Jón Ólafsson

Uppfærsla: Nýr tengill neðst.

Eins og margir vita þá hefur Microsoft verið að vinna í Windows Blue síðan að Windows 8 var tilbúið til sölu (RTM). Eins og við var að búast þá er Blue ekki alger yfirhalning og með miklum breytingum eins og Windows 7 í Windows 8 var. Það er aðallega verið að bæta við og laga ýmislegt sem notendur hafa bent á.

Sem dæmi

  • Getur breytt og lagað lifandi reiti á heimaskjá meira en áður (t.d. breytt litum)
  • Einfaldara að laga og persónugera heimaskjá
  • Snap View breytist aðeins en þeir sem þekkja það vita að þetta er einn af aðalkostum Windows 8. Núna verður til dæmis hægt að skipta skjánum í tvennt og vera með 2 forrit í gangi.
  • Margar breytingar og viðbætur í PC settings.
  • Internet Explorer 11 kemur með Blue og meðal breytinga þar má nefna að tabs og history syncar á milli allra Blue tölva og talað er um samvirkni við Windows Phone Blue.

Hér má sjá video sem sýnir nokkrar af breytingunum

Meiri upplýsingar og myndir hjá Paul Turrott og hjá TheVerge

Hér er “hands on” frá Paul Thurrott

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira