Heim MicrosoftWindows 8 Sækja Store uppfærslur – handvirkt

Sækja Store uppfærslur – handvirkt

eftir Jón Ólafsson

Store sækja sjálfkrafa uppfærslur fyrir Modern forrit sem á tölvuna eru, hvort sem það eru forrit sem notandi sækir sjálfur eða forrit sem fylgja með (core-apps). Ef notenda langar til að athuga sjálfur með uppfærslur þá er það einfalt

Fyrst er Store opnað og þar er Charm bar opnaður með því að strjúka frá hægri (snertiskjár) eða fara með músina neðst til hægri, þar er smellt á Settings.

Store_charm2

 

Þá opnast frekari valkostir og þar er smellt á App updates og síðan á Check for Updates

Store_charm3Store_charm4

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira