4.4K
Þá höldum áfram að birta samsetningarmyndböndin okkar en við höfum verið að setja saman nýja leikjavél síðustu daga og birt afrakstur þeirra hér á Lappari.com.
Núna er komið að því að setja móðurborð, vatnskælingu og aflgjafa í kassann og tengja þetta allt saman..
Misstirðu af þessu?
Leikjavélin sett saman – partur 1
Leikjavélin sett saman – partur 2