Heim LappariTVTæki Leikjavélin sett saman – partur 2

Leikjavélin sett saman – partur 2

eftir Jón Ólafsson

Þá höldum við áfram að púsla saman leikjavélinni okkar en þetta ferli verður birt hér á Lappari.com í 3-4 færslum yfir næstu daga.

Núna er komið að því að taka Pro Carbon móðurborðið frá MSI úr kassanum og fara að raða íhlutum eins og disknum, vinnsluminninu og örgjörvanum í borðið.

 

Misstirðu af þessu?   

Leikjavélin sett saman – partur 1

Leikjavélin sett saman – partur 3

 

 

Tónlistin undir er íslensk eins og oft áður en núna eru það Aron Can með lagið Grunaður og síðan meistari Úlfur Úlfur með lag sitt Brennum allt…

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira