Heim Ýmislegt Wintris gögnin aðgengileg á vefnum

Wintris gögnin aðgengileg á vefnum

eftir Ritstjórn

Ekki hefur farið framhjá landsmönnum öll sú umræða um íslenskt fjármagn staðsett í svokölluðum skattaparadísum.

Umræðan hófst fyrir alvöru fljótlega eftir að eiginkona forsætisráðherra opinberaði á Facebook síðu sinni, að hún ásamt eiginmanni sínum eigi fjármagn á Bresku Jómfrúareyjunum. Líkt og komið hefur fram hafa alþjóðasamtök blaðamanna unnið með gögn sem lekið var frá Credit Suisse fyrir nokkrum árum.

Nú hefur þessum gögnum verið komið á vefinn og er hægt að kynna sér listann. Við kvetjum lesendur til að kynna sér listann en minnum á að velja þjóðerni eigenda í fellivalmyndinni sem birtist hægra megin á síðunni.

 

Síðuna má finna hér

 

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira