Heim ÝmislegtAndroid Afpökkun – Nexus 6

Afpökkun – Nexus 6

eftir Jón Ólafsson

Lappar.com er þessa dagana að prófa Nexus 6 en þó að þetta sé ekki nýtt tæki þá hefur hann verið á óskalistanum lengi. Hann er í dag nýjast Nexus síminn og er smíðaður af Motorola en hann var hannaður og smíðaður á þeim tíma sem Google átti Motorola og ætti því að vera nákvæmlega eins og Google vill.

 

En vindum okkur í afpökkunina og að þessu sinni eru það Kilter með lag sitt Want 2 sem hljómar undir.

 

 

Google átti Motorola í nokkur ár áður en félagið seldi Motorola til Lenovo eins og við sögðum frá á sínum tíma.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira