Heim Ýmislegt Fylgist þú með Eurovision?

Fylgist þú með Eurovision?

eftir Jón Ólafsson

Við hér á Lappari.com erum nettir Eurovision nördar og reynum að fylgast með gangi mála hverju sinni. Eins og lög gera ráð fyrir þá er vitanlega til Eurvision app sem gerir okkur þetta léttara.

Þetta app er til fyrir flestar gerðir snjallsíma en þessi skjáskot eru út appinu sem kom út fyrir Windows símtæki.

 

 

Sæktu appið fyrir:  Windows tölvur,  Windows símtæki,  iOS,  Android

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira