Heim Ýmislegt Denim í Windows Phone

Denim í Windows Phone

eftir Jón Ólafsson

Það eru þó nokkur Windows Phone símtæki kominn með Lumia Denim uppfærsluna nú þegar en þeir lesendur sem hafa ekki fengið hana geta fylgst með stöðunni á þínu tæki hér (ctrl+f: Iceland). Það hafa flestir tekið eftir því hversu mun betur myndavélin vinnur í símtækjum eftir uppfærsluna en hér er ágætis samantekt frá Pocketnow.

 

 

Ert þú kominn með Denim uppfærsluna á símtækið þitt?

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira