Heim ÝmislegtAndroid Google I/O – Android L og margt fleirra

Google I/O – Android L og margt fleirra

eftir Jón Ólafsson

Eins og margir vita þá var Google I/O í dag en það var mikið um nýjungar og greinilegt að Google eru með margt í gangi þetta árið eins og síðustu árin og verður áhugavert að sjá hvað kemur útúr þessu öllu saman.

Þrátt fyrir áhugaverðar nýjungar þá var ýmislegt sem ég saknaði, sem Google talaði sama og ekkert um. Má nefna dæmi eins og Google Glass consumer edition (eða almennt eitthvað um Glass) og Google+ svo eitthvað sé nefnt.

Google kynnti nýja útgáfu af Android stýrikerfinu sem mun heita Android L og má leiða líkur af því að L standi fyrir eitthvað vörumerki ($$$$) en hér er fyrsta auglýsing Google þar sem stýrikerfið er kynnt.

 

 

Á Developer síðu Google er hægt að kynna sér kerfið betur og forritarar geta sótt Preview af því.

 

Við munum taka fyrir einstök atriði á næstu dögum og vikum en byrjum á myndbandi sem The Verge klippti saman en þetta eru tæpar 9 mínúndur með þessu markverðasta sem gerðist.

 

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira