Lapparinn er búinn að vera að prófa Motorola Moto G frá emobi og því löngu orðið tímabært að koma með brakandi hressandi afpökkunarmyndband. Okkur er búið að hlakka til að prófa þennan þar sem á pappírum er þetta ansi öflugur Android sími á ekkert alltof mikinn pening.

Þetta afpökkunarmyndband er lengra en mörg önnur hjá okkur en þetta þurfti bara núna ásamt því að ég náði að “stórslasa” mig við þetta allt saman og það setti strik í reikninginn.

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir