Heim MicrosoftWindows Mobile Windows Phone notendur fá 20GB á Skydrive

Windows Phone notendur fá 20GB á Skydrive

eftir Jón Ólafsson

Microsoft hefur tilkynnt að Windows Phone notendur fái aukalega 20GB geymslupláss í eitt ár án endurgreiðslu. Þetta er vitanlega frábær viðbót þar sem Windows Phone notendur nota SkyDrive til að hlaða myndum beint af símanum sínum og á SkyDrive.

 

 

Eftir ár er síðan hægt að kaupa stækkun á SkyDrive til að viðhald gagnamagni eða einfaldlega færa gögnin af SkyDrive og á tölvuna/flakkara.

Samkvæmt erlendum tækni miðlum er misjafnt milli landa hvort tölvupóstur frá Microsoft sé að skila sér…  Ég hef ekkert fengið – en þú ?

Heimild og mynd: engadget

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

6 athugasemdir

Gummi Simma 22/12/2013 - 22:27

Ég fékk. Er á þýskum account.

Reply
Jón Karlsson 23/12/2013 - 08:55

Ekkert komið 🙁

Reply
Lappari 23/12/2013 - 12:49

Ekkert komið hjá mér heldur – með UK account… Ég er búinn að senda fyrirspurn á Microsoft vegna þessa, læt vita hvað þeir segja

Reply
Rúnar Haukur 05/02/2014 - 18:28

Er eitthvað komið út úr þessu ?

Reply
Jón Ólafsson 06/02/2014 - 20:59

Búinn að ganga á eftir Microsoft með þetta en fæ engin svör, læt vita hér hvað þeir segja.

Reply
Haukur H 23/12/2013 - 22:34

Ég hef heldur ekkert fengið :-S
Frekar súr yfir því.

Reply

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira