Microsoft hefur tilkynnt að Windows Phone notendur fái aukalega 20GB geymslupláss í eitt ár án endurgreiðslu. Þetta er vitanlega frábær viðbót þar sem Windows Phone notendur nota SkyDrive til að hlaða myndum beint af símanum sínum og á SkyDrive.

 

 

Eftir ár er síðan hægt að kaupa stækkun á SkyDrive til að viðhald gagnamagni eða einfaldlega færa gögnin af SkyDrive og á tölvuna/flakkara.

Samkvæmt erlendum tækni miðlum er misjafnt milli landa hvort tölvupóstur frá Microsoft sé að skila sér…  Ég hef ekkert fengið – en þú ?

Heimild og mynd: engadget

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir