Heim MicrosoftWindows 8 Windows 8.1 – myndband

Windows 8.1 – myndband

eftir Jón Ólafsson

Eins og margir vita þá er von á glæsilegri uppfærslu fyrir Windows 8. Uppfærslan mun heita Windows 8.1 og verður hún aðgengileg fyrir notendur þann 26. Júní. Microsoft hefur hægt og sígandi verið að leka út hvaða kostir verða í þessari uppfærslu en hingað til bara í texta eða myndum.

Núna er hægt að sjá myndband sem fer yfir og sýnir nokkra kosti sem við eigum von á.

 

Hérna sjást meðal annars breytingar á viðmóti og Skydrive samþættingu með Windows 8.1

 

Heimild: TheVerge

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira