Heim MicrosoftWP Leiðbeiningar Spara rafhlöðu þegar ferðast er

Spara rafhlöðu þegar ferðast er

eftir Jón Ólafsson

Versta sem ég lendi í þegar ég ferðast er þegar rafhlaðan í símanum klárast. Þetta hefur gerst burt séð frá því hvaða símtæki ég er með því það eru alltaf einhverjar þjónustur keyrandi á bakvið tjöldin sem eyða rafhlöðunni.

 

Það er einfalt að koma í veg fyrir þetta í Windows Phone en svona er það gert.

  • Af Heimaskjá, strúka til vinstri og finna settings Settings > Battery Saver
  • Ef það er slökkt ( slideOFF ) á Battery Saver þá kveikir ( SlideON ) þú á honum.
  • Þar næst smellir þú á Now until next charge

battery-1     battery-2

Þetta þýðir að það kveiknar strax á Battery Saver og hann verður virkur þangað til að símanum verður næst stungið í samband.

Þetta er góður kostur því þá slekkur símtækið t.d. á WiFi, Blátönn, NFC, Forritum í bakrunni og Tölvupóst synci svo eitthvað sé nefnt.

 

Mynd af bakpoka er héðan

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira