Var að koma uppfærsla á Facebook Beta – linkur neðst

Það hafa lengi verið sögusagnir um nýtt Facebook app fyrir Windows Phone. Appið sem WP hefur notast við síðustu mánuði er hratt og “virkar” en án sambærilegra virkni og þekkist á iOS og Android.

Núna er komin BETA sem allir Windows Phone 8 notendur geta sótt og prófað.

Mynd af mashable.com

Mynd af Mashable

Ég er búinn að leika mér með appið og enn sem er þá er ég mjög ánægður með appið. Upplifun er miklu svipaðri því sem ég þekki af Android/iOS og appið í alla staði gott..

 

Hægt er að sækja Facebook Beta hér

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir