Heim MicrosoftWindows Mobile Fjarlægja forrit úr Windows Phone

Fjarlægja forrit úr Windows Phone

eftir Jón Ólafsson

Ég fékk fyrirspurn í gegnum vefinn þar sem spurt var:

Hvernig eyði ég appi sem ég hef sótt.  Er með WP  síma

 

Þetta er mjög einfalt og í raun og veru einfaldast af þeim kerfum sem ég hef prófað en svona er það gert.

  1. Strjúktu til hægri af heimaská til að komast í öll forrit
  2. Smelltu á og haltu inni á því forriti sem þú vilt fjarlægja
  3. Veldu Uninstall og þá er það komið

 

wp_ss_20130410_0002

 

Einfalt, fljótlegt og þæginlegt.

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira