Heim ÝmislegtOrðrómur Windows Blue – Ekkert Desktop ?

Windows Blue – Ekkert Desktop ?

eftir Jón Ólafsson

Það er búið að fjalla mikið um Windows Blue í ýmsum erlendum miðlum og margir hafa velt því fyrir hvort hið hefðbundna Windows Desktop kunni mögulega að vera fjarlægt í Windows Blue. Mér finnst þetta svo ólíklegt og í raun og veru heimskulegt að “vanir og reynslumiklir” tæknifréttamenn skili velta þessari spurningu upp varðandi Windows Blue.

Í fyrsta lagi þá eru þessar getgátur algerlega ótímabærar og ….

  • Það eru rúmlega 4.000.000 forrita sem keyra á Desktop í dag
  • Það tekur langan tíma að snertivæða bæði stýrikerfið og öll þessi 4.000.000 forrit
  • Það er hægt að kaupa Windows útgáfu í dag sem keyrir ekki Desktop forrit = Windows RT
  • Fyrirtæki með leyfissamninga treysta á fjöldglugga kerfi.
  • Fyrirtæki (ásamt OEM) veita Microsoft billjónum dollara í tekjur = Microsoft mun ekki styggja þau.
  • Þetta er Alpha build sem er lekið án leyfis hjá Microsoft og getgátur hafa enga meiningu.
  • Developers hjá Microsoft eru mögulega að prófa sig áfram.

 

Þó svo að það sé ekki ómögulegt að einhvern tíma verði desktop eins og við þekkjum það fjarlægt úr Windows þá mun ég (Nostradamus) gefa því 10-15 ár í viðbót… hið minnsta

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira