Heim ÝmislegtGoogle Google Nose

Google Nose

eftir Jón Ólafsson

Það voru margir sem héldu að Google tækju ekki þátt í 1. apríl núna í ár, þeir væru búnir með grínið sitt með Pixel, GReader og EAS lokun o.s.frv. en svo er víst ekki.

Leyfið mér að kynna til sögunar Google Nose sem á að gefa þér betri upplifun af internetinu þannig að þú getur fundið lykt af því sem þú sérð á skjánum.

Coming to your senses: go beyond type, talk, and touch for a new notation of sensation.
Your internet sommelier: expertly curated Knowledge Panels pair images, descriptions, and aromas.
Take a wiff: the Google Aromabase – 15M+ scentibytes.
Don’t ask, don’t smell: For when you’re wary of your query – SafeSearch included.

Linkur í Google Nose

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira