Heim LappariTVAftur til fortíðar Aftur til fortíðar – S03E01

Aftur til fortíðar – S03E01

eftir Jón Ólafsson

Við sáum fyrr í dag skemmtilegt myndband, á Youtube rás sem heitir OldTech81, sem okkur langar að deila með ykkur. Þetta er nýtt myndband þar sem viðkomandi prófar að setja upp tölvu með Windows 98 og síðan prófar hann hvernig það virkar í dag. Hann prófar meðal annars nokkur nýleg forrit og hvernig er að vafra á vefnum í IE6 sem er 18 ára gamall.

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira