Heim Ýmislegt Viðhorfskönnun: Hvernig líkar þér við internetveituna þína?

Viðhorfskönnun: Hvernig líkar þér við internetveituna þína?

eftir Jón Ólafsson

Við hér á Lappari.com erum oft spurðir um ráðleggingar varðandi hvaða internetveita sé best og afhverju. Það er ekkert létt og einfalt svar við þessu enda segir verðsamanburður ekkert einn og sér.

Ákváðum við því að skella í eina létta viðhorfskönnun hjá lesendum okkar en þannig getum við mögulega tekið saman fleiri atriði sem geta skipt máli eins og verð vs áræðanleiki o.s.frv.

 

Lesa má niðurstöðu könnunarinnar hér og her má sjá þær spurningar sem við lögðum fyrir lesendur okkar.

 

 

 

Hvað finnst þér?

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira