Kvikmyndin Star Wars: The Force Awakens var frumsýnd kl 00:01 í nótt, 17. desember.

Óhætt er að segja að mikil eftirvænting hafi verið eftir myndinni og þegar eru komnar getgátur um að þetta sé stærsta frumsýning kvikmyndir, amk þangað til sú næsta kemur.

 

 


En vindum okkur að umfjölluninni. Eins og titillinn gefur til kynna er um örumfjöllun að ræða enda þegar þetta er skrifað innan við 12 tímar síðan undirritaður sá kvikmyndina.

Einnig kom fram í titlinum að þessi örumfjöllun innihéldi enga spilla (spoilers) og ætlum við að standa við það loforð.

Þeir sem hinsvegar vilja spilla geta kíkt hér að neðan en ég laumaði einum í umfjöllunina.

Því ætla ég einungis að draga saman mína umfjöllun í eina einkunn.

5/7*

*Hér má nálgast frekari útskýringar á þessari einkunnargjöf (opnast í nýjum glugga)

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir