Við byrjuðum í dag á því að safna saman Star Wars efni í tilefni af því að ný Star Wars mynd er væntanleg um jólin. Þessar færslur eru aðgengilegar með því að smella á fastir liðir hér efst á vefnum og þar undir má finna Star Wars.

finna

 

Myndbandið sem við deilum núna með ykkur er svolítið sérstakt en það er eftir íslenskan kvikmyndastjóra sem heitir Óskar Arnarson. Þetta myndband sýnir viðbrögð Matthew Macconaughey við sýnishorni tvö sem frumsýnt var í gær.

Sjón er sögu ríkari   🙂

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir