Það hafa margir Windows notendur spáð í hvenær WIndows 10 komi út fyrir þau símtæki sem nú þegar eru í notkun.

 

Hér er hægt að sjá nýju símtækin sem koma með ný með Windows 10

 

Microsoft svaraði notenda á Facebook í gærkvöldi sem spurði hvenær Windows 10 komi á Lumia 6xx símtæki. Microsoft svaraði nokkið skilmerkilega en þar kom tímasetningin í ljós eins og sést hér að ofan. Við hér á lappari.com höfum heyrt þessa dagsetningu áður og þetta staðfestir hana fyrir okkur allavega. Við vitum svo sem ekki nákvæma dagsetningu en það má reikna með byrjum desember byrjun.

Það hafa samt margir skráð sig inn í Windows Insider prógramið hjá Microsoft og fengið þannig aðgang að Windows Mobile 10 eins og sjá má hér.

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir