Heim ÝmislegtAndroid Afpökkun – Alcatel Idol 3

Afpökkun – Alcatel Idol 3

eftir Jón Ólafsson

Lappari.com fékk fyrir skemmstu sendingu frá Opnum Kerfum en að þessu sinni var það snjallsímti frá Alcatel sem heitir einfaldlega Idol 3. Þessi sími mun verða tekinn til ýtarlegrar prófunar á næstunni en eins og venjulega þá byrjum við á hörkuspennandi afpökkun.

Það var 8 ára pjakkur sem heitir Axel Óli sem sér um unboxing að þessu sinni og má segja að hann eigi framtíðina fyrir sér í þessum bransa. Það er smá Dikta þema hjá okkur hér á Lappari.com en undir afpökkuninni hljómar nýlegt lag frá þeim sem heitir We´ll Meet Again.

 

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira