Lappari.com fékk fyrir skemmstu sendingu frá Opnum Kerfum en að þessu sinni var það snjallsímti frá Alcatel sem heitir einfaldlega Idol 3. Þessi sími mun verða tekinn til ýtarlegrar prófunar á næstunni en eins og venjulega þá byrjum við á hörkuspennandi afpökkun.

Það var 8 ára pjakkur sem heitir Axel Óli sem sér um unboxing að þessu sinni og má segja að hann eigi framtíðina fyrir sér í þessum bransa. Það er smá Dikta þema hjá okkur hér á Lappari.com en undir afpökkuninni hljómar nýlegt lag frá þeim sem heitir We´ll Meet Again.

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir