Það styttist í að notendur geti sótt sér ókeypis uppfærslu úr Windows 7 og Windows 8.x í Windows 10. Notendur eru vitanlega misspenntir fyrir þessari uppfærslu en almennt séð hefur þó Windows 10 þó fengið jákvæða umfjöllun í tæknimiðlum og þar á meðal hér á Lappari.com.

Vegna þessa er ekki úr vegi að spyrja lesendur okkar hvenær þeir muni að uppfæra í Windows 10.

 

Þú tekur þátt með því að smella á myndina hér að néðan og þar velur þú viðeigandi svar en niðurstöður verða síðan kynntar eftir viku.

 

win10straw

 

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir