Lappari.com er búinn að vera með Samsung Galaxy S6 EDGE í prófunum og því löngu kominn tími á rándýrt afpökkunarmyndband til að sýna ykkur gripinn. Við fengum eintak hjá Símanum og þökkum við þeim kærlega fyrir liðlegheitin.

Minnir einhvernvegin að lagið sem hljómar undir myndbandinu hafi verið notað áður en það breytir engu því það er gott..  Þetta er í eldri kantinum og með íslensku hljómsveitinni Subteareean.

 

 

Veit einhver hér hvað þetta lag heitir?

 

Skrifaðu nú skemmtilegar og jákvæðar athugasemd

athugasemdir