Heim ÝmislegtAndroid Afpökkun – Samsung Galaxy S6 EDGE

Afpökkun – Samsung Galaxy S6 EDGE

eftir Jón Ólafsson

Lappari.com er búinn að vera með Samsung Galaxy S6 EDGE í prófunum og því löngu kominn tími á rándýrt afpökkunarmyndband til að sýna ykkur gripinn. Við fengum eintak hjá Símanum og þökkum við þeim kærlega fyrir liðlegheitin.

Minnir einhvernvegin að lagið sem hljómar undir myndbandinu hafi verið notað áður en það breytir engu því það er gott..  Þetta er í eldri kantinum og með íslensku hljómsveitinni Subteareean.

 

 

Veit einhver hér hvað þetta lag heitir?

 

Hvað finnst þér?

Þú hefur kannski áhuga á þessu...

Skildu eftir athugasemd

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Þessi vefur notast við vafrakökur. Samþykkja Lesa meira